100% Hrein fæða

Vörurnar eru unnar úr ferskum ávöxtum og innihalda engin rotvarnarefni

Frostþurrkaðar ávaxtavörur

 • Búst

  Notaðu ávaxtaduftið til að blanda þér næringarríkt og bragðgott búst.

 • Bakstur

  Þeyttu ávaxtaduftið saman við rjómann eða kökukremið til að bragðbæta og gefa lit. Duftið hentar einnig vel út í kökudeigið.

 • Kokteilar

  Notaðu duftið til að bragðbæta kokteilinn. Þú einfaldlega hrærir því eða þeytir saman við vökvann og nýtur bragðsins.

 • Ísgerð

  Hrærðu duftinu saman við ísblönduna og njóttu þess að borða náttúrleg litar- og bragðefni.