Frostþurrkað sælgæti

Skrítnar, útblásnar og brakandi stökkar bragðsprengjur sem henta frábærlega í nammibarinn í fermingarveislunni, útskriftinni eða barnaafmælinu.

Þær smellpassa einnig út á ís, í kökubakstur eða í eftirrétti.

Þú verður að smakka til að trúa!

Svona gerist töfrarnir: