OMNIA Fæðubótarefni

OMNIA eru hágæða fæðubótarefni unnin úr 100% hreinum íslenskum sjávarafurðum sem er aflað úr nærumhverfi okkar hér í Þorlákshöfn. Hráefnin eru frostþurrkuð sama dag og þeim er landað til að tryggja hámarks gæði og ferskleika. Þau eru frostþurrkuð við lágan hita (<60°c) til að varðveita og viðhalda næringarefnum, vítamínum og andoxunarefnum.

Hrein náttúruafurð án aukaefna

Vefverslun