Salt / Hvítlaukssalt
Salt / Hvítlaukssalt
Regular price
550 ISK
Regular price
Sale price
550 ISK
Unit price
per
Íslenskar sjávarsaltflögur með frostþurrkuðum hvítlauk er einstaklega bragðgott. Frostþurrkunin skilar þér ferskara bragði og betri vöru en hefðbundin krydd með loftþurrkuðum innihaldsefnum.
Hvítlaukssaltið hentar frábærlega til að strá yfir pizzuna, pastaréttinn, grillaða brauðið eða bökuðu kartöflurnar.
100% Hrein vara án aukaefna.
Magn: 40 g
Answer your customers' common questions
List a frequently asked question
Then provide an answer that will help your customer make an informed purchase.