Frostþurrkaðir ávextir og grænmeti

Frostþurrkaðar ávaxta- og grænmetisvörur - Framleiddar á Íslandi.

Með frostþurrkun er allur vökvi fjarlægður úr fersku hráefninu en allt að 97% af upprunalegum næringarefnum, lífvirkum efnum, litar- og bragðefnum hráefnisins er þó viðhaldið í gegnum þurrkferlið.

Frostþurrkaðar afurðir eru því stútfullar af bragði og náttúrulegum næringarefnum og vítamínum.

Frostþurrkaðar vörur eru þurrvara sem þarf hvorki að kæla né frysta. Þær geta geymst í mörg ár í lokuðum umbúðum á þurrum og dimmum stað.

Netverslun