Ávextir og grænmeti

Frostþurrkaða ávaxta- og grænmetisduftið okkar er stútfullt af náttúrulegum næringarefnum, vítamínum og steinefnum.

Duftið hentar frábærlega í ýmsa matargerð, út í búst eða sem náttúrulegt litar- og bragðefni út í jógúrtina, ísinn, dressinguna, kökukremið eða sósuna.

  • Búst (Smoothie)

    Notaðu ávaxta- og eða grænmetisduftið til að blanda þér lúffengt og næringarríkt búst.

  • Bakstur

    Þeyttu ávaxtaduftið saman við kökukremið eða bættu því út í kökudegið til að fá ferskara bragð/lit.

  • Kokteila og mjólkurhristinga

    Notaðu ávaxtaduftið til að fríska upp á kokteilinn eða mjólkurhristinginn.

  • Matargerð

    Notaðu frostþurrkað ávaxta- og/eða grænmetisduft til að búa til ferska salatdressingu eða marineringu.

    Duftið hentar einnig fullkomlega í súpuna, sósuna, ísinn og eftirréttinn.

Hafðu samband