Frostþurrkaður ÍS -Mintubragð
Frostþurrkaður ÍS -Mintubragð
Ís sem hvorki þarf að frysta né kæla! Það er eiginlega nauðsynlegt að prófa þetta!
Frostþurrkaður Mjúkís með mintubragði.
Innihald: Vatn, hert kókosfita (<1% transfita), sykur, undanrennuduft, þrúgusykur, glyserín, maltodextrin, bindiefni (sodiumalgínat, karóbgúmmí, gúargúmmí, karragenan, karboxímetýlsellulósi, ein- og tvíglýseríð), bragðefni (minta), litarefni (E160b(ii), kúrkúmín, klórófyll-koparkomplex), salt.
Súkkulaðibitar (3%) (sykur, kakó (25%), nýmjólkurduft, kakósmjör, ýruefni (sojalesitín).
Súkkulaðisósa (sykur, vatn, þrúgusykur, kakó, hert kókosfita (<1% transfita), rotvarnarefni (natríum bensóat), lesitín (sólblóma), bindiefni.
Óþols og ofnæmisáhrif: Varan inniheldur soja, mjólkurprótein og mjólkursykur. Vara framleidd í rými þar sem hnetur og möndlur eru einnig meðhöndlaðar.
Magn: 20 g